• AAI-Landing
  • AAI takeoff
  • Copy (2) of Jetstream ErnirAir-002 - Copy
  • Norlandair

Fréttabréf FÍA komið út

Fréttabréf FÍANú er komið út nýtt fréttabréf FÍA þar sem farið er yfir það helsta sem er á döfinni hjá félaginu í aðdraganda aðalfundar.

 Hægt er að nálgast fréttabréfið hér.

Í bréfinu er að finna ýmsar fréttir af atvinnumálum FÍA flugmanna ásamt fróðleik um heilsuvernd og öryggismál. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald blaðsins ásamt því að koma á framfæri við skrifstofu FÍA hugmyndum að efni í næsta fréttabréf.

Aðalfundur FÍA

AÐALFUNDUR 2017 – FUNDARBOÐ

Aðalfundur Félags íslenskra atvinnuflugmanna verður haldinn á Grand Hotel Reykjavík, fimmtudaginn 16. febrúar 2017, kl. 20:00.

DAGSKRÁ

1.   Skýrsla stjórnar

2.   Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar

3.   Lagabreytingar

4.   Stjórnarkjör

5.   Kosnir skoðunarmenn reikninga FÍA

6.   Kosnir fulltrúar í Starfsráð

7.   Önnur mál

Lög og reglur í flugumhverfi - fyrirlestur

Fyrirlestur um lög og reglur í flugumhverfi  - 

23. febrúar  - Hlíðasmára 8, 3. hæð.

Fræðsla um breytingar sem hafa átt sér stað nýlega og hvað er í vændum.

Erna Á. Mathiesen lögfræðingur FÍA og 

Reynir Einarsson flugstjóri / yfirkennar bóklegar fræða Flugskóla Íslands

fara yfir málin.

 

 

Nýskipuð samninganefnd FÍA við flugskólana

Ingvi Geir Ómarsson formaður

Davíð Þór Skúlason

Ida Björg Wessman

Þráinn Arnar Þráinsson

Jólakveðja

Stjórn og starfsfólk FÍA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs.

Með þökk fyrir samskipti og samstarf á árinu sem senn líður.

 FIA70ara postur

Page 1 of 23

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is