03. jan 2019

Nýr samningur við Mýflug

Félag íslenskra atvinnuflugmanna skrifaði undir nýjan kjarasamning við Mýflug á gamlársdag en samningurinn gildir til 30. júní 2020.

Samninganefnd mun kynna samninginn á mánudag og þriðjudag næstkomandi en í kjölfar þess hefjast kosningar.