13. des 2018

Fréttabréf í nýjum búningi

Desember tölublað Fréttabréfs FÍA er nú komið út. Fréttabréfið hefur tekið þónokkrum útlitsbreytingum en vitaskuld er efniviðurinn það sem skiptir máli.
Frettabref_12_2018.pdf

Meðal greina í blaðinu eru:

  • Fréttir frá öryggisnefnd og pistill um samgönguáætlun
  • AVIADORAS: Nýstofnaður alþjóðlegur vinnuhópur kvenflugmanna
  • Skipting ellilífeyrisréttina: Er það eitthvað fyrir okkur?
  • "Brennivínsnefndin" - Pistill frá stoðnefnd um mikilvægan stuðning
  • Fróðlegir fréttamolar úr starfi FÍA
frettabrefdes18.png