12. des 2018

Ernir skrifar undir kjarasamning við FÍA

Fulltrúar FÍA og Flugfélagsis Ernis skrifuðu undir kjarasamning, mánudaginn, 10. desember. Í kjölfarið hófst rafræn atkvæðagreiðsla, sem stendur í viku.

ernir-samningur.JPG

Mynd, frá vinstri: Unnar Hermannsson (Ernir), Ásgeir Örn Þorsteinsson (Ernir), Magni Snær Steinþórsson formaður samninganefndar FÍA, Snorri Geir Steingrímsson (FÍA), Sigurður Egill Sigurðsson (FÍA).