Nefndir og ráð - FÍAN

Stoðnefnd: Þrír einstaklingar eru í stoðnefnd, stoðnefndin er tengiliður nemenda til reynslu meiri atvinnuflugsnema. Stoðnefndin veitir ráðgjöf og miðlar reynslu sinni til þeirra einstaklinga sem eru að feta sín fyrstu spor í atvinnuflugsnáminu og til þeirra sem eru að leitast eftir ráðgjöf varðandi verklega hlutann. Stoðnefndin er einnig tengiliður einkaflugmanna að atvinnuflugmanns náminu. Nemendum er bent á að hægt er að senda fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skemmtinefnd: Skemmtinefndin sér um að halda viðburði á vegum félagsins, viðburðirnir eru haldnir til að tengja nemendur og gefa fólki tækifæri á að kynnast. Meðal viðburða sem nefndin stendur fyrir eru pub-quiz, prófloka fögnuði, fræðslukvöld, hópflug og fly-in auk annarra viðburða.

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is