Niðurstaða kosninga - Stjórn FÍA 2018-2019

Formaður

Örnólfur Jónsson    Icelandair    (2020)

Varaformaður

Guðmundur Már Þorvarðarson      Icelandair  (2019) 

Meðstjórnendur

G. Birnir Ásgeirsson     Air Atlanta  (2019)

Hólmar Logi Sigmundsson     Landhelgisgæslan  (2019)

Högni B. Ómarsson     Icelandair   (2020)

Jónas E. Thorlacius     Icelandair   (2020)

Kristín María Grímsdóttir     Air Atlanta  (2019)

Magni Snær Steinþórsson     Air Iceland Connect  (2020)

Sigrún Bender     Icelandair   (2020)

 

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning við Icelandair

Atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning FÍA við Icelandair lauk kl. 12 þann 22. febrúar 2018.

Á kjörskrá voru 453.  Atkvæði greiddu 404 eða 89,2%.

Já sögðu 363 eða 89,9%. Nei sögðu 36 eða 8,9%. Þeir sem skiluðu auðu voru 5 eða 1,2%.

Nýr kjarasamningur við Icelandair telst því samþykktur með afgerandi hætti.

Fréttabréf FÍA febrúar 2018

frettabreffebruar2018Nú er komið út nýtt fréttabréf FÍA þar sem farið er yfir það helsta sem er á döfinni hjá félaginu frá síðasta bréfi.
Hægt er að nálgast fréttabréfið hér.
Í bréfinu er að finna kynningar frambjóðenda vegna stjórnarkjörs FÍA, atvinnumálum FÍA flugmanna gerð skil ásamt fróðleik um heilsuvernd og öryggismál. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald blaðsins ásamt því að koma á framfæri við skrifstofu FÍA hugmyndum að efni í næsta fréttabréf.

Nýr kjarasamningur við Icelandair undirritaður

Þann 10. febrúar var skrifað undir nýjan kjarasamning milli FÍA og Icelandair.  Samningurinn gildir til 31. desember 2019. Samningurinn fer nú í kynningu og svo í rafræna atkvæðagreiðslu meðal flugmanna Icelandair sem standa mun í viku.

Aðalfundur FÍA 2018

FUNDARBOÐ

Aðalfundur Félags íslenskra atvinnuflugmanna verður haldinn á Grand Hotel Reykjavík, fimmtudaginn 22. febrúar 2018, kl. 20:00 í Háteig 4. hæð.

         DAGSKRÁ

 1.   Skýrsla stjórnar
 2.   Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
 3.   Lagabreytingar
 4.   Stjórnarkjör
 5.   Kosnir skoðunarmenn reikninga FÍA
 6.   Kosnir fulltrúar í Starfsráð
 7.   Önnur mál

Jólakveðja

Stjórn og starfsfólk FÍA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs.

Með þökk fyrir samskipti og samstarf á árinu sem senn líður.

Aðalfundur - framboðslisti

Framboðslisti til stjórnar FÍA liggur fyrir. Kosið verður um meðstjórnendur og eiga sjö meðstjórnendur sæti í stjórn eftir síðustu lagabreytingar.

Þau sem bjóða sig fram;

Til formanns

Örnólfur Jónsson     Icelandair    

Til varaformanns

Guðmundur Már Þorvarðarson     Icelandair     

Meðstjórnendur

G. Birnir Ásgeirsson     Air Atlanta

Hjalti Geir Guðmundsson     Icelandair

Hólmar Logi Sigmundsson     Landhelgisgæslan

Högni B. Ómarsson     Icelandair

Jónas E. Thorlacius     Icelandair

Kristín María Grímsdóttir     Air Atlanta

Magni Snær Steinþórsson     Air Iceland Connect

Sara Hlín Sigurðardóttir     Icelandair

Sigrún Bender     Icelandair 

Sigurður Egill Sigurðsson     Ernir

Steindór Ingi Hall     Icelandair

#METOO

Undanfarið hafa stórir hópar kvenna úr ýmsum starfsstéttum komið fram undir merkjum átaksins #metoo.  Meðal þeirra eru íslenskar flugfreyjur.

Af þessu tilefni vill Félag íslenskra atvinnuflugmanna FÍA lýsa yfir stuðningi við átakið og taka undir með þeim fjölmörgu samstarfskonum okkar flugmanna sem fordæma hverskyns kynferðislega áreitni.

Gagnkvæm virðing og traust þarf vera í samskiptum áhafna um borð í flugvélum.  Það stuðlar að vellíðan áhafnarmeðlima og eykur flugöryggi.

Ályktun félagsfundar

Félagsfundur FÍA, haldinn í Grjótnesi þ. 25. janúar 2018 samþykkir eftirfarandi ályktun um málefni Landhelgisgæslu Íslands.

Áform ríkisstjórnarinnar um fjárveitingu til reksturs Landhelgisgæslu Íslands eru hörmuð þar sem ekki verður séð að með henni sé rekstrargrundvöllur stofnunarinnar tryggður.

Fundarmenn skora á Alþingi að taka fjárhagsáætlun Landhelgisgæslunnar til endurskoðunar og gæta þess að úthlutað verði því fjármagni sem þörf er á til að standa við lögbundið hlutverk sitt, viðhalda búnaði og tryggja á hverjum tíma réttan fjölda áhafna á vakt.

Jafnframt hvetja fundarmenn til þess að gengið verði sem allra fyrst frá kaupum á þyrlum sem henta leitar og björgunarhlutverki Landhelgisgæslunnar.

Flutningsmaður;  Högni B. Ómarsson

Stuðningsmenn;  Reynir Einarsson og Jón Þór Þorvaldsson.

Ályktun þessi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Stuðningsyfirlýsing

Félag íslenskra atvinnuflugmanna FÍA lýsir yfir stuðningi við Flugvirkjafélag Íslands í baráttu þeirra vegna endurnýjunar kjarasamnings félagsins við Icelandair.

Verkföll eru ávallt neyðaraðgerð þegar samningsumleitanir hafa ekki skilað árangri.

FÍA skorar á samningsaðila að leita allra leiða til að finna samningsgrundvöll svo að verkfalli geti lokið.

Fleiri greinar...

 1. ECA stuðningsherferð
 2. Fréttabréf FÍA komið út
 3. Nýskipuð samninganefnd FÍA við Air Iceland Connect
 4. Kjarasamningur FÍA við Flugskólanna samþykktur
 5. Stjórn FÍA - breytingar
 6. EFÍA ársfundur
 7. Mikilvægi varaflugvalla á Íslandi
 8. Fræðslufundur um viðbótarlífeyrissparnað og fasteignakaup
 9. Ráðstefna ÖFÍA 4.4.
 10. Framhaldsaðalfundi lokið
 11. Framhaldsaðalfundur FÍA
 12. Aðalfundur FÍA
 13. Nýskipuð samninganefnd FÍA við flugskólana
 14. Jólakveðja
 15. Ernir og Norlandair lægstbjóðendur í áætlunarflug fyrir vegagerðina
 16. Fréttabréf FÍA komið út
 17. Nýskipuð samninganefnd FÍA við Icelandair
 18. Ársreikningar
 19. EFÍA - fréttaveita
 20. Ný útgáfa FÍA appsins komin í loftið
 21. Lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli
 22. Ályktun vegna lagasetningar á yfirvinnubann flugumferðarstjóra
 23. Sumaropnun FÍA
 24. Kjarasamningur FÍA við Flugfélagið Mýflug samþykktur
 25. Kosning um samþykktarbreytingar EFÍA - aukning réttinda
 26. Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA
 27. Fréttatilkynning frá ECA
 28. Alþjóðlegt ungmenna-skiptiprógram
 29. Harma ákvörðun DOT um Norwegian
 30. Breytingar í trúnaðarráði FÍA
 31. Niðurstaða kosninga - Stjórn FÍA 2016-2017
 32. Kjarasamningur FÍA við Flugfélagið Erni samþykktur
 33. Nýjar FTL reglur taka gildi
 34. Aðalfundur - framboðslisti
 35. Nýr kjarasamningur við Flugfélagið Erni
 36. Aðalfundur FÍA
 37. Nýárskveðja
 38. Fyrirlestur um geðheilbrigði
 39. ECA auglýsir eftir almannatengli
 40. Konur á skrifstofu FÍA í fríi á kvenréttindadaginn
 41. Að borga fyrir að fljúga - verður að stöðva
 42. Kjarasamningur FÍA við Bláfugl samþykktur
 43. Kjarasamningur FÍA við Atlanta felldur í annað sinn
 44. Kjarasamningur FÍA við Flugfélag Íslands hf. samþykktur
 45. Endursamið við flugfélagið Atlanta
 46. Nýr kjarasamningur við Flugfélag Íslands
 47. Kjarasamingur FÍA við Atlanta felldur
 48. Nýr kjarasamningur við Norlandair
 49. Nýr kjarasamningur við Atlanta
 50. Konur á karlavinnustað
 51. Aðalfundur FÍA ályktar um Reykjavíkurflugvöll
 52. Aðalfundur FÍA 2015
 53. Gríðarleg aukning í gervi verktöku meðal flugáhafna
 54. Fræðslufundur EFÍA
 55. IFALPA óskar eftir ljósmyndum
 56. Aðalfundur FÍA 2015
 57. Gleðileg jól og farsælt komandi ár
 58. Flugmenn Icelandair samþykktu nýjan kjarasamning
 59. Fréttabréf FÍA komið út
 60. Nýr kjarasamningur við Flugfélagið Ernir
 61. Kallað eftir jafnri samkeppni flugfélaga
 62. Kjarasamningur við flugskólana samþykktur
 63. Flugmenn Icelandair sakaðir um verkfallsaðgerðir í ágúst
 64. Uppsagnir flugmanna dregnar til baka
 65. Könnun um verktakaflugmennsku
 66. Vetrarúthlutun orlofsnefndar FÍA
 67. Vegna Ebólufaraldurs
 68. Flugmenn Flugfélags Íslands samþykkja kjarasamning
 69. FÍA og SA fyrir hönd Flugfélags Íslands skrifa undir kjarasamning
 70. Flugmenn Landhelgisgæslunnar samþykkja kjarasamning
 71. FÍA styður kjarabaráttu Flugvirkjafélagsins
 72. FÍA og Landhelgisgæslan skrifa undir kjarasamning
 73. Flugmenn Icelandair samþykkja kjarasamning
 74. Flugmenn flugfélagsins Atlanta samþykkja kjarasamning
 75. FÍA og SA fyrir hönd Icelandair Group hf. / Icelandair ehf. skrifa undir kjarasamning
 76. FÍA og SA fyrir hönd flugfélagsins Atlanta skrifa undir kjarasamning
 77. Lög sett á flugmenn Icelandair
 78. Yfirlýsing FÍA vegna niðurfellingar fluga til Norður Ameríku 11.maí 2014
 79. Kæru félagar
 80. Niðurstaða kosningar vegna aðgerða
 81. 69. ársfundur IFALPA
 82. Ókeypis kynningartími 27. mars
 83. Enn um ósannindi ríkislögreglustjóra
 84. Félagsmenn FÍA álykta vegna aðfarar ríkislögreglustjóra að starfsöryggi flugmanna
 85. Aðalfundur FÍA 2014
 86. Dale Carnegie
 87. Flugfélag íslands auglýsir eftir flugmönnum
 88. Opnunartími FÍA um hátíðar
 89. Ráðstefna ECA í Brussel 27.-28. nóvember
 90. Félagsfundur á Grand Hótel
 91. WOW orðið flugfélag!
 92. Samningur FÍA og Icelandair að losna
 93. Nýjar FTL reglur samþykktar. Ekki til þess fallnar að auka flugöryggi
 94. Drögum að nýrri FTL reglugerð hafnað
 95. Þristurinn 70 ára 1. október 2013
 96. Fréttabréf FÍA komið út
 97. Yfirlýsing vegna Reykjavíkurflugvallar
 98. Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri
 99. Fyrsta stjórn félags RyanAir flugmanna tekin til starfa
 100. Örráðstefna um húðkrabbamein

Page 1 of 16

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is