Öryggisnefnd

Öryggisnefnd FÍA

Öryggisnefnd FÍA er ein af fjórum fastanefndum FÍA. Nefndin starfar á faglegum grunni og er ætlað að takast á við mál er varða öryggi flugmanna. Nefndin er skipuð af stjórn FÍA en er að öðru leiti sjálfstætt starfandi. Í nefndinni sitja sex félagsmenn FÍA og eru þeir bundnir þagnarskyldu um það sem þeir komast að í starfi sínu fyrir nefndina og leynt á að fara.

Útdrátt úr fundargerðum nefndarinnar má nálgast á innri vef félagsins undir FRÉTTIR OG FUNDARGERÐIR.

 

Upplýsingar um hverjir sitja í nefndinni og hvernig á að hafa samband er að finna hér.

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is