Um félagið - FÍAN

Félag íslenskra atvinnuflugnema var stofnað þann 8. október 2016. Tilgangur félagsins er að standa vörð um hagsmuni og réttindi atvinnuflugnema, efla samheldni og kynni meðal félagsmanna og miðla vitneskju um flugnám til almennings og stjórnvalda. Félagið er skipað fimm manna stjórn og innan þess starfar bæði skemmtinefnd og stoðnenfnd. Fjöldi viðburða eru haldnir á vegum félagsins bæði til gagns og gamans og eru þeir auglýstir meðal félagsmanna hverju sinni.

Félagi getur hver sá orðið sem að stundar eða hefur lokið bóklegu ATPL námi hjá viðurkenndum flugskóla, hefur greitt félagsgjöld og starfar ekki sem atvinnuflugmaður fjá viðurkenndum flugrekanda

Félagsgjöld fyrir 2016-2017 eru 2000kr.

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is